Hugleiðing dagsins er í boði Kristrúnar Heimisdóttir lögfræðings sem var að horfa á sjónvarpið og skrifar:
Silfrið nær bara að vera daufur skuggi af hinu upprunalega Silfri Egils.
Egill Helgason breytti umræðunni um stjórnmál með breidd í efnisvali og viðmælendum.
Þar kom margt á óvart en Silfrið kemur aldrei á óvart, er staður þáttur þar sem aldrei gerist neitt markvert eða óvænt og æsilegt.
Viðmælendur eru atvinnupólitíkusar með handrit og umsjónarmenn ríghalda í handrit.
Ég heyri aldrei talað um Silfrið…
Silfur Egils var rætt út um allt.“