Heimilislæknir gagnrýnir afstöðu sóttvarnalæknis harðlega

Heimilislæknir í Norðurþingi, sem telur Raufarhöfn, Kópasker og Þórshöfn, gagnrýnir Þórólf Guðnason harðlega fyrir að fallast ekki á að lokað verði fyrir umferð inn á norðaustursvæðið næstu vikur í því skyni að varna útbreiðslu Kórónaveirunnar. Atli Árnason, sem ásamt kollega sínum Sigurði Halldórssyni, sendi Almannavörnum í Reykjavík og Sóttvarnalækni, formlegt erindi þar að lútandi, skilur … Halda áfram að lesa: Heimilislæknir gagnrýnir afstöðu sóttvarnalæknis harðlega