Kári og Þórólfur: Hvað er eiginlega framundan?

Dr. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og dr. Kári Stefánsson prófessor og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar ræða við Björn Inga á Viljanum um stöðuna í faraldrinum hér á landi, möguleikann á hertum aðgerðum, hvaða bóluefni hafa komið betur en önnur út úr bylgjunni sem nú fer yfir landið og margt fleira. Afar áhugavert spjall.