Skylduáhorf: Kári og Þórólfur meta stöðu og horfur

Björn Ingi á Viljanum ræddi við þá Þórólf Guðnason sóttvarnalækni og Kára Stefánsson forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar um stöðu faraldursins, þörf á hertum sóttvarnaaðgerðum, stöðuna á spítalanum þar sem þrír hafa látist undanfarna þrjá daga og ljósið við enda ganganna.