Stærsta spurningin: Hvernig vindum við ofan af þessu og förum í eðlilegt ástand?

Björn Ingi Hrafnsson ræðir í Hlaðvarpi Viljans við Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins um endurreisn Íslands eftir hrunið af völdum covid-19, þá ótrúlegu stöðu að stór hluti launafólks á Íslandi sé kominn á opinbera framfærslu, leiðir til að opna landið aftur, stöðu kjaramála og margt fleira.