Starfsfólk Landspítalans lýsir hápunktum í Covid-19 –– Myndband

Ársfundi Landspítalans sem haldinn var í gær lauk með því að sýnt var myndskeið með viðtölum við starfsmenn á Landspítala sem voru í fremstu víglínu í baráttunni í Covid-19 faraldrinum þegar mest gekk á.

Spurningin sem velt var upp var: Hverjir voru hápunktarnir að þeirra mati?