Viljinn birtir upptöku: „Ógeðslegasti fundur sem ég nokkru sinni verið á“

„Þetta var eins og í skáldsögunni Morðið á Austurlandahraðlestinni eftir Agöthu Christie. Það var farið í röð og setti hver rýtinginn í hana á eftir öðrum með skipulagðri aðför. Frekar brútal,“ segir heimildarmaður Viljans úr röðum Pírata, en átakafundur gærkvöldsins, þar sem Píratar höfnuðu framboði Birgittu Jónsdóttur í trúnaðarráð flokksins með afgerandi hætti, hefur vakið … Halda áfram að lesa: Viljinn birtir upptöku: „Ógeðslegasti fundur sem ég nokkru sinni verið á“