Ætlum við ekkert að tala um hættuna hér á landi af völdum Kórónaveirunnar?

Eftir Ólaf Elíasson: Ég var að lesa mig í gegnum viðbragðsáætlun við heimsfaraldri á heimasíðu Landlæknisembættisins. Viðbragðsáætlunin gerir ráð fyrir tveimur sviðsmyndum. Annars vegar faraldri sem sýkir 50% þjóðarinnar og dauðsföll verði 3%. Og hins vegar faraldri sem sýkir 25% þjóðarinnar og dauðsföll verði 1 %. Sé litið til Covid-19 sem núna geisar þá telja … Halda áfram að lesa: Ætlum við ekkert að tala um hættuna hér á landi af völdum Kórónaveirunnar?