Einstæð verkalýðsbarátta — fjórar ástæður

Eftir dr. Ásgeir Jónsson: Sú verkalýðsbarátta sem er nú háð er einstæð fyrir fjórar sakir.  Í fyrsta lagi – er farið fram á miklar kauphækkanir þegar samdráttur blasir við í helstu útflutningsgrein landsins – ferðaþjónustu. Slíkt þekktist ekki áður – ef illa áraði í sjávarútvegi. Yfirleitt hafa íslensk verkalýðsfélög sýnt hörku í uppsveiflu en hófsemi … Halda áfram að lesa: Einstæð verkalýðsbarátta — fjórar ástæður