„Mamma, hvað er að afa?“– „Afhverju líður honum svona illa?“

Eftir Helmu Þorsteinsdóttur: Það er ekki alltaf allt sem sýnist. Þessi mynd hér að ofan lýsir fallegu, hamingjusömu og glöðu fólki. Þau áttu yndislegt heimili, héldu dásamleg jólaboð, ferðuðust um landið á húsbílnum sínum, fóru til útlanda. Voru í góðri vinnu og áttu flottan bíl og stóra fjölskyldu, börn og barnabörn og góða vini. Þau … Halda áfram að lesa: „Mamma, hvað er að afa?“– „Afhverju líður honum svona illa?“