Mín upplifun af því að drekka EKKI áfengi

Eftir Helmu Þorsteinsdóttur: Ég er að verða fertug og èg hef aldrei drukkið áfengi, aldrei orðið þunn. Sem betur fer. Ég get skemmt mér vel og verið úti alla nóttina ef ég vil og talað við fólk án þess að þurfa áfengi til. Já, og tala nú ekki um að geta bara hoppað upp í … Halda áfram að lesa: Mín upplifun af því að drekka EKKI áfengi