Nei maki þinn er ekki fullkominn …en þú ekki heldur

Eftir Ólaf Árnason: Það er ekki auðvelt að vera maki í því umhverfi sem við búum við í dag. Óskrifuð hlutverk og skyldur maka eru geysilega mörg. Eiginkona, móðir, elskhugi, vinur, fyrirvinna, skemmtikraftur, og ýmislegt fleira. (það sama á við um karlmenn) Það er nú ekki auðvelt fyrir einn né neinn að uppfylla þessi hlutverk auk … Halda áfram að lesa: Nei maki þinn er ekki fullkominn …en þú ekki heldur