Opið bréf til Sóttvarnaráðs

Viljanum hefur borist svofellt bréf frá tveimur fyrrverandi alþingismönnum, þeim Frosta Sigurjónssyni og Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur: Hr. Ólafur Guðlaugsson, formaður Afrit: Landlæknir, Heilbrigðisráðherra, fréttamiðlar Berist: Fulltrúum í sóttvarnaráði Sóttvarnaráði er falið skv. lögum að móta stefnu í sóttvörnum og vera heilbrigðisyfirvöldum til ráðgjafar um aðgerðir til varnar útbreiðslu smitsjúkdóma.  Í ljósi þess hve ákvarðanir sóttvarnaráðs … Halda áfram að lesa: Opið bréf til Sóttvarnaráðs