Sannleikurinn sem enginn þorir að segja

Eftir Guðbjörn Guðbjörnsson: Nú þegar Erdogan Tyrklandsforseti er búinn að stefna milljónum sýrlenskra flóttamanna að landamærunum að Grikklandi og segja þeim að hliðið að Evrópu sé opið, er löngu kominn tími til að kalla hlutina réttu nafni þegar kemur að linnulausum innflutningi milljóna flóttamanna til Evrópu á liðnum árum. Hér er auðvitað um þjóðflutninga af … Halda áfram að lesa: Sannleikurinn sem enginn þorir að segja