Þú hefur alltaf val — alltaf

Eftir Ólaf Árnason: Það er ekki óalgengt að hjá mér sitji einstaklingar sem telja að lífið sé óréttlátt og þau hafi fengið úthlutað slæmum spilum, ef svo má segja. Mörg hver eru sannfærð um að ekkert sé hægt að gera til að breyta þeirri stöðu sem þau eru í í dag og því þvinguð í … Halda áfram að lesa: Þú hefur alltaf val — alltaf