Ungabarn undir pressu

Eftir Maríu Rún Vilhelmsdóttur: Halló heimur! Ég er 5 mánaða gömul stúlka og fyrsta barn foreldra minna. Þessi heimur er þvílíkt undur og ég finn að hér ég er örugg. En ég verð að viðurkenna að það er ekkert grín að vera ungabarn, en ég er ákveðin í því að standa mig vel fyrir fólkið … Halda áfram að lesa: Ungabarn undir pressu