100 ár frá útgáfu hinnar „óskiljanlegu og afkáralegu og einskisverðu“ bókar
Afmælisdagur Nóbelsskáldsins Halldórs Kiljans Laxness er í dag og í tilefni dagsins verður opnuð sýning í Landsbókasafninu. Sýningin er samstarfssýning Gljúfrasteins, Landsbókasafnsins, Bókmenntaborgar Reykjavíkur og Forlagsins. Þar er þess minnst að í ár eru liðin 100 ár frá útgáfu fyrstu bókar Laxness, Barns náttúrunnar. Skáldið var því rétt orðinn 17 ára þegar fyrsta bókin hans … Halda áfram að lesa: 100 ár frá útgáfu hinnar „óskiljanlegu og afkáralegu og einskisverðu“ bókar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn