Gunnar Dal: Afstaða arabaheimsins til Evrópu

Gunnar Dal, heimspekingur, rithöfundur og þýðandi. / Viljinn: Rúnar Gunnarsson.

BROT ÚR FRÆGUM BÓKUM:

Heimspekingurinn, rithöfundurinn og þýðandinn Gunnar Dal var einn af ástsælustu hugsuðum þjóðarinnar. Hann sendi frá sér um fimmtíu bækur á litríkum ferli; þýðing hans á ljóðabókinni Spámanninum eftir Gibran, er ein mest selda bók allra tíma hér á landi.

Árið 1994 kom út samtalsbókin Að elska er að lifa, þar sem Gunnar ræddi við Hans Kristján Árnason fjölmiðlamann í 200 stuttum og sjálfstæðum köflum um hamingjuna, sérstöðu okkar Íslendinga, fólk, fæðingu og dauða, menningu, heimspeki, trú, stjórnmál, siðfræði og tungumál, svo dæmi séu tekin.

Bókin varð metsölubók, endurprentuð aftur og aftur og gífurlega umtöluð. Hér er birt stutt brot sem fjallar um deiluefni sem er í senn gamalt og nýtt, en alltaf sígilt:

——————————————-