Af hverju fjárfesta ríkið og lífeyrissjóðir ekki í WOW air?

Það er víðar en á Íslandi sem erfiðleikar í flugrekstri setja svip sinn á þjóðmálaumræðuna. Ein stærsta viðskiptafréttin í Evrópu undanfarna daga er risafjárfesting hollenska ríkisins í Air France-KLM sem hefur leitt til minniháttar milliríkjadeilu milli Hollands og Frakklands. Franska ríkið á 14.3% hlut í hinu sameinaða risaflugfélagi og undanfarið finnst mörgum hollenskum stjórnendum þess … Halda áfram að lesa: Af hverju fjárfesta ríkið og lífeyrissjóðir ekki í WOW air?