Áskorun til lögreglustjórans á Vestfjörðum

Ágæti lögreglustjóri, Þú hefur eflaust –– eins og landsmenn allir ––fylgst í forundran með atburðarás undanfarinna daga vegna COVID-19 sýkingar sem kom upp um borð í togaranum Júlíusi Geirmundssyni sem gerður er út frá Ísafirði. Upplýst er að veikindi komu upp um borð þremur vikum áður en komið var í land og allar verklagsreglur um … Halda áfram að lesa: Áskorun til lögreglustjórans á Vestfjörðum