Förum varlega

Nú er ekki rétti tíminn fyrir ríki Evrópu til að fagna, þau eiga að undirbúa sig fyrir næstu bylgju covid-19. Þetta segir dr. Hans Kluge, svæðisstjóri Evrópu hjá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni (WHO) í viðtali við enska dagblaðið Telegraph í dag. Hann segir eðlilegt að margir andi léttar, nú þegar daglegar tölur um dauðsföll fari loks lækkandi … Halda áfram að lesa: Förum varlega