Það þarf neyðaraðgerðir strax

Vika er langur tími í pólitík, sagði einhvers staðar og það á svo sannarlega við á okkar dögum. Þegar við vorum að skella steikinni inn í ofninn á gamlársdag og rifja upp gamlar minningar og setja upp fyrir okkur fróm nýársheit með bjartsýni í hjarta, vissum við ekki að hinumegin á hnettinum væri óþekktur veirusjúkdómur … Halda áfram að lesa: Það þarf neyðaraðgerðir strax