Af hverju gerast menn frímúrarar?

Um þessar mundi fagnar Frímúrareglan á Íslandi hundrað ára blómlegu starfi á Íslandi. Á landsvísu stunda nú á fjórða þúsund manna mannræktarstarf saman innan veggja hennar. Ástæður þess að menn laðast að Frímúrarareglunni eru mjög misjafnar. Í jólahefti Frímúrarans, blaðs Frímúrara, eru nefnd nokkur atriði sem bræður innan reglunnar hafa nefnt sem ástæður þess að … Halda áfram að lesa: Af hverju gerast menn frímúrarar?