Bróðir borgarstjórans setur fram samsæriskenningar um ellibelgi og Dagsheilkennið

Gauti B. Eggertsson, prófessor í hagfræði við Brown-háskólann í Bandaríkjunum, og bróðir Dags borgarstjóra í Reykjavík, blandar sér í umræðuna um borgarmálin með athyglisverðum hætti á fésbók í nótt, þar sem hann setur fram miklar samsæriskenningar um hóp manna sem séu komnir með borgarstjórann bróður hans „gjörsamlega á peruna“ eins og hann orðar það. Telur … Halda áfram að lesa: Bróðir borgarstjórans setur fram samsæriskenningar um ellibelgi og Dagsheilkennið