Er Wow air borgið? Indigo tilkynnir um fjárfestingu sína í flugfélaginu

Fjárfestingafélagið Indigo Partners hefur samþykkt að leggja Wow air til fjármagn og hefur bráðabirgðasamningur þar að lútandi verið undirritaður.

Þetta var tilkynnt nú í kvöld. Skúli Mogensen verður áfram stór hluthafi í Wow air, en ekki hefur skýrt frá umfangi fjárfestingarinnar. Gera má þó ráð fyrir því að fjármögnun Wow sé tryggð í bili, að minnsta kosti.

Indigo Partners er fjárfestingafélag sem á ráðandi hlut í flugfélögum á borð við American Frontier Airlines og JetSmart í Chile, en auk þess þess stóran hlut í lággjaldaflugfélaginu Volaris í Mexíkó og evrópska félaginu Wizz Air. Þá hefur Indigo nýskeð tilkynnt um þá fyrirætlan sína að stofna lággjaldaflugfélag í Kanada.

Höfuðstöðvar Indigo Partners eru í Phoenix í Arizona ríki í Bandaríkjunum. Það ræður yfir gríðarlegum flugvélakosti og flugfélög á þess vegum fljúga tugum milljóna farþega ár hvert.

Er Skúla Mogensen að takast hið ómögulega?

„Spurn eftir lággjaldaflugi vex hröðum skrefum um allan heim og með Indigo sem samstarfsaðila vonumst við til þess að geta gert okkur gildandi á þessum markaði af fullum krafti,“ segir Skúli Mogensen.

Takk yfir að hafa aldrei hætt að trúa á það verkefni okkar að byggja upp heimsklassa lággjaldaflugfélag.

„Ég er spenntur að vinna með Indigo og er sannfærður um að þetta sé besta skrefið til framtíðar fyrir starfsfólk okkar og farþega,“ bætir hann við.

Í skeyti sem Skúli sendi starfsfólki flugfélagsins í kvöld, sést greinilega að hann er himinlifandi yfir þessum tíðindum:

„Ég er yfir mig ánægður að geta deilt þessu með ykkur öllum! Takk yfir að hafa aldrei hætt að trúa á það verkefni okkar að byggja upp heimsklassa lággjaldaflugfélag. Það er enn mikið verk að vinna en saman getum við haldið áfram að vinna kraftaverk! Ég þakka ykkur öllum,“ segir hann.

Risastórt fjárfestingafélag

Að neðan má sjá tilkynningu sem send var út til fjölmiðla og aðila á markaði í Bandaríkjunum í kvöld.

PHOENIX, Nov. 29, 2018 /PRNewswire/ — Indigo Partners LLC („Indigo“), and WOW air („WOW“), the Icelandic airline based in Reykjavik, have agreed in principle for Indigo to invest in WOW. Terms of the transaction were not disclosed. Following successful completion of due diligence, the parties would work to close as soon as practicable. WOW’s CEO and primary shareholder, Skuli Mogensen, would remain a principal investor in WOW upon completion of the transaction.

WOW air is an ultra-low-cost carrier currently serving 25 destinations across Europe and North America.

Indigo er kjölfestufjárfestir í fjórum stórum flugfélögum og nú er Wow að bætast við sem hið fimmta.

„The demand for low-cost air service continues to expand rapidly worldwide, and with Indigo as a partner, we hope to take full advantage of this highly attractive market segment,“ said Mr. Mogensen. „I am excited to work with Indigo and I am convinced it is the best long-term move for our people and passengers.“

„Skuli and WOW’s management and employees have done a remarkable job in creating a well-regarded, successful ULCC brand,“ said Bill Franke, Managing Partner of Indigo Partners. „We have a strategic vision for the airline, and look forward to working with its employees and agents to deliver that vision.“

WOW is advised in this transaction by Plane View Partners LLC, the U.S. air transportation advisory firm.

About Indigo Partners
Indigo Partners is a private equity firm established by W. A. Franke in 2003 to pursue acquisitions and strategic investments in the air transportation and related industries. The firm was a lead investor in Tiger Airways based in Singapore and Spirit Airlines based in Ft. Lauderdale, Florida, and maintains lead investments in Wizz Air Holdings, Plc, a ULCC with multiple bases in Central and Eastern Europe; Frontier Airlines, a ULCC based in Denver; Volaris Airlines, a ULCC based in Mexico City; and JetSMART, a ULCC based in Chile. Indigo is headquartered in Phoenix, Arizona.

About WOW air
WOW air is a happy low-fare, long-haul airline based in Iceland with a young, low emission fleet. The airline was founded in November 2011 and currently serves 25 destinations across Europe and North America. WOW air is committed to providing the cheapest flights to and from Iceland and across the Atlantic while providing a memorable service all the w