Evrópuþingið lýsir yfir neyðarástandi í loftslagsmálum

Ályktun um að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum var samþykkt með 429 atkvæðum, gegn 225 á móti og 19 fjarvistum á Evrópuþinginu í dag. Skorað var á framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) og og aðildarríkin að grípa til aðgerða. Framundan er ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, COP25 í Madríd á Spáni, 2. til 13. desember, nk. og … Halda áfram að lesa: Evrópuþingið lýsir yfir neyðarástandi í loftslagsmálum