Fullyrt að aflaheimildir hafi fengist með greiðslum til háttsettra aðila

Fullyrt var í þættinum Kveik í Ríkisútvarpinu í kvöld að útgerðarfélagið Samherji hafi fengið aflaheimildir með greiðslum til hátt settra embættismanna í Namibíu. Sagt var frá því að Samherji hafi hagnast verulega á starfsemi sinni í Namibíu. Var fyrirtækið sakað um að hafa notfært sér skattaskjól í þeim tilgangi að koma hagnaði úr landi, skv. … Halda áfram að lesa: Fullyrt að aflaheimildir hafi fengist með greiðslum til háttsettra aðila