Viljinn óskar lesendum sínum gleðilegra jóla með hjartans þökkum fyrir frábærar viðtökur undanfarnar vikur.

Njótið hátíðanna og kærleikans í faðmi fjölskyldu og vina og megi blessun Guðs umvefja ykkur öll.