Hafna innleiðingu: Framsókn vill undanþágu frá þriðja orkupakka ESB

„Við erum bara afar ánægðir að miðstjórn hafi verið einhuga um að nýta verði rétt okkar til að fá undanþágu frá þessari innleiðingu enda á hún ekki við hér á landi,“ segir Jón Ingi Gíslason, formaður kjördæmasambanda Framsóknarflokksins í Reykjavík um ályktun miðstjórnarfundar flokksins um orkupakka þrjú. Miðstjórn ályktaði í dag um að hafna innleiðingu … Halda áfram að lesa: Hafna innleiðingu: Framsókn vill undanþágu frá þriðja orkupakka ESB