Hasar í borgarstjórn: Forseti sleit fundi áður en tillaga Baldurs komst að

Baldur Borgþórsson, varaborgarfulltrúi Miðflokksins, er ósáttur með að Dóra Björt Guðjónsdóttir, forseti borgarstjórnar og oddviti Pírata, hafi óvænt slitið fundi í forsætisnefnd borgarinnar í dag þegar átti að taka fyrir tillögu hans um að henni yrði gert að draga ásakanir í hans garð til baka. Baldur hafði krafist þess að forseti viki við afgreiðslu málsins. … Halda áfram að lesa: Hasar í borgarstjórn: Forseti sleit fundi áður en tillaga Baldurs komst að