Hundruð vísindamanna segja ekkert neyðarástand í loftslagsmálum

Skilaboð fimmhundruð alþjóðlegra vísindamanna, verkfræðinga og annarra aðila um að „ekkert neyðarástand sé í loftslagsmálum“, köfnuðu í fjölmiðlaathyglinni í kringum Gretu Thunberg á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (SÞ) um loftslagsmál í síðustu viku. Samevrópsk yfirlýsing um loftslagsmál, leidd af loftslagsstofnuninni CLINTEL í Amsterdam, sagði að helstu reiknilíkön sem notast er við til að spá fyrir um … Halda áfram að lesa: Hundruð vísindamanna segja ekkert neyðarástand í loftslagsmálum