Ísland afgreiddi nýja samþykkt Sameinuðu þjóðanna um fólksflutninga

Ísland tók þátt í afgreiðslu nýrrar samþykktar Sameinuðu þjóðanna um örugga, skipulagða og reglubundna fólksflutninga (e. Global Compact for Safe, Orderly and Regular Migration) á sérstakri ríkjaráðstefnu í Marrakesh í Marokkó. Samþykktin er ný alþjóðasamþykkt vegna vaxandi fólksflutninga í heiminum og fjallar hún um málefni svonefndra farenda (e. migrants) en talið er að í heiminum séu 258 … Halda áfram að lesa: Ísland afgreiddi nýja samþykkt Sameinuðu þjóðanna um fólksflutninga