Kampakátir með frumvarp landbúnaðarráðherra

Félag atvinnurekenda fagnar frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, sem heimilar innflutning á fersku kjöti, eggjum og vörum úr ógerilsneyddri mjólk. „Með samþykkt frumvarpsins lýkur loks um áratugarlöngum brotum íslenskra stjórnvalda á EES-samningnum. Frumvarpið tryggir hag neytenda af auknu vöruúrvali og samkeppni, innflutningsfyrirtækja af því að tæknilegar viðskiptahindranir séu afnumdar og íslenskra matvælaútflutningsfyrirtækja, einkum á sviði sjávarafurða, … Halda áfram að lesa: Kampakátir með frumvarp landbúnaðarráðherra