Inga Sæland: Kommúnískt heilbrigðiskerfi hættulegt sjúklingum

Velferð sjúklinga Landspítalans er stefnt í hættu með kommúnískri stefnu innan kerfisins, var á meðal þess sem Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, lét hafa eftir sér í síðdegisútvarpi Útvarps Sögu í dag, þar sem hún var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur. Hún benti m.a. á að verið sé að flytja sjúklinga til útlanda í læknisaðgerðir og í … Halda áfram að lesa: Inga Sæland: Kommúnískt heilbrigðiskerfi hættulegt sjúklingum