Krefst aukafundar vegna ávirðinga forseta borgarstjórnar

Miðflokkurinn krafðist þess í borgarráði Reykjavíkur í dag að forsætisnefnd boði til aukafundar vegna ávirðinga forseta borgarstjórnar Dóru Bjartar Guðjónsdóttur í garð varaborgarfulltrúa Miðflokksins Baldurs Borgþórssonar. Eins og Viljinn skýrði frá í gær, lagði Baldur fram tillögu í borgarstjórn Reykjavíkur sl. þriðjudag um að laun og greiðslur borgarfulltrúa og varaborgarfulltrúa yrðu birt opinberlega, líkt og … Halda áfram að lesa: Krefst aukafundar vegna ávirðinga forseta borgarstjórnar