NASA: Brunar á Amazon-svæðinu áætlaðir í meðallagi í ár

Brunatímabilið er hafið á Amazon-svæðinu. Heildarbruni á svæðinu í ár er áætlaður nálægt meðallagi síðastliðinna 15 ára, skv. frétt á vefsíðu Bandarísku geimferðastofnunarinnar (NASA). Bruninn er áætlaður yfir meðallagi í Amazonas og Rondônia, en undir meðallagi í Pará og Mato Grosso nú í ágúst, samkvæmt rannsóknum og áætlunum frá Alþjóðlega brunagagnabankanum, rannsóknarmiðstöð sem notast við … Halda áfram að lesa: NASA: Brunar á Amazon-svæðinu áætlaðir í meðallagi í ár