Nokkrar konur kvörtuðu yfir hegðun fv. þingmanns Samfylkingarinnar

Málefni Ágústs Ólafs Ágústssonar þingmanns Samfylkingarinnar er ekki hið eina sem komið hefur inn á borð flokksins, þar sem kvartað er yfir kynferðislegri áreitni og óviðeigandi framgöngu kjörinna fulltrúa. Afhúpun Viljans leiðir í ljós, að fyrir hálfu þriðja ári barst þáverandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, ábending um óviðeigandi framkomu þingmannsins Helga Hjörvar í garð … Halda áfram að lesa: Nokkrar konur kvörtuðu yfir hegðun fv. þingmanns Samfylkingarinnar