Oflátungarnir sem stjórna og þykjast eiga RÚV kunna ekki að skammast sín

„Kost­ur­inn við ára­móta­s­kaup Rík­is­út­varps­ins nú er að það setti nýj­an botn með af­ger­andi hætti. Ganga má út frá því og jafn­vel vona að það taki nokk­urn tíma að slá þetta met,“ segir í leiðara Morgunblaðsins í dag. „Eng­ar lík­ur standa þó til þess að of­látung­arn­ir sem stjórna þess­ari stofn­un og þykj­ast eiga hana læri nokkuð. … Halda áfram að lesa: Oflátungarnir sem stjórna og þykjast eiga RÚV kunna ekki að skammast sín