Segir Ingu sitja yfir fjárreiðum Flokks fólksins og borgi nákomnum laun

Karl Gauti Hjalta­son, þingmaður utan flokka í kjölfar þess að honum og Ólafi Ísleifssyni var vísað úr Flokki fólksins fyrir jól,  kveðst margoft hafa gert athugasemdir við það hvernig haldið er á fjármálum Flokks fólksins. Hann skrifar grein í Morgunblaðið í dag, þar sem hann lítur yfir liðið ár í pólitíkinni og segir: „Síðla í … Halda áfram að lesa: Segir Ingu sitja yfir fjárreiðum Flokks fólksins og borgi nákomnum laun