Svört skýrsla um Bragga: Kostnaðareftirliti ábótavant, fjölmörg frávik frá reglum
Skýrsla Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um endurgerð bragga og samliggjandi húsa við Nauthólsveg 100 var kynnt í borgarráði í morgun. Skýrslan er niðurstaða skoðunar embættisins á framkvæmdunum. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru að kostnaðareftirliti hafi verið ábótavant, hlítni við lög, innkaupareglur, starfslýsingar, verkferla, ábyrgð og forsvar hafi ekki verið nægjanleg. Úttektin á framkvæmdum við Nauthólsveg 100 er ítarleg … Halda áfram að lesa: Svört skýrsla um Bragga: Kostnaðareftirliti ábótavant, fjölmörg frávik frá reglum
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn