Tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð Pírata hafnað í atkvæðagreiðslu

Tilnefningu Birgittu Jónsdóttur, f.v. alþingismanns til setu í trúnaðarráði Pírata var hafnað í atkvæðagreiðslu á félagsfundi og í kosningakerfi Pírata í kvöld. Af 68 greiddum atkvæðum sögðu 55 nei en 13 já. Samkvæmt heimildum Viljans studdi enginn viðstaddur úr þingflokki Pírata Birgittu, en þau voru Helgi Hrafn Gunnarsson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Halldóra Mogensen og Oktavía … Halda áfram að lesa: Tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð Pírata hafnað í atkvæðagreiðslu