Tvö ár að komast á biðlista eftir aðgerð – þá hófst biðin þar

„Stór hluti kerfisins virðist meðvirkur um að þetta eigi að vera svona“, sagði Kristinn Pétursson, verkefnisstjóri, í samtali við Viljann, en hann gafst upp á hindrunum og bið eftir að komast í aðgerð í heilbrigðiskerfinu. Kristinn sagði frá því á facebook í gær, að eftir að hafa glímt við heilbrigðiskerfið í tvö ár til að … Halda áfram að lesa: Tvö ár að komast á biðlista eftir aðgerð – þá hófst biðin þar