20° sveifla í Húsafelli á nýársnótt: Hvað er að gerast í heiðhvolfinu?

Réttum sólarhring eftir að frost hafði verið 8 stig í höfuðborginni á nýársnótt var hitinn kominn í +8°C. Í Húsafelli var sveiflan enn magnaðri, en hún fór úr 13 stigum í mínus í 8 í plús á um 20 klst. Það er hitasveifla upp á um meira en 20 stig. Að kvöldi 30.des. hafði líka … Halda áfram að lesa: 20° sveifla í Húsafelli á nýársnótt: Hvað er að gerast í heiðhvolfinu?