50 þúsund smitast af kórónaveirunni á dag — opinberar tölur fjarri lagi

Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir að kínversk stjórnvöld haldi réttum upplýsingum um útbreiðslu kórónaveirunnar frá almenningi og alþjóðasamfélaginu og tala smitaðra sé miklu hærri en gefið hafi verið út. Að hans mati smitast nú um 50 þúsund manns af lungnaveirunni daglega í Kína. Neil Ferguson, prófessor í læknisfræði við hinn virta Imperial College í Lundúnum og … Halda áfram að lesa: 50 þúsund smitast af kórónaveirunni á dag — opinberar tölur fjarri lagi