Ákall ítalskra lækna til kollega annars staðar: „Gerið ykkur klár!“

Ítalskir læknar hafa varað kollega sinna annars staðar í Evrópu við útbreiðslu Kórónaveirunnar og biðja þá að gera sig klára fyrir það sem framundan er. Í bréfi sem breska dagblaðið Independent hefur undir höndum, segir að allt að 10% þeirra sem greinast með smit þurfi bráðaþjónustu á sjúkrahúsi og slíkt geti skapað allt of mikið … Halda áfram að lesa: Ákall ítalskra lækna til kollega annars staðar: „Gerið ykkur klár!“