Ákvörðun um afléttingu ferðatakmarkana bíður tillagna sóttvarnalæknis

Verkefnisstjórn sem heilbrigðisráðherra skipaði til að undirbúa framkvæmd vegna sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins, líkt og stjórnvöld áforma, skilaði skýrslu með niðurstöðum sínum í gær. Niðurstaða hópsins er sú að miðað við gefnar forsendur sem lagðar voru til grundvallar sé verkefnið framkvæmanlegt en að leysa þurfi úr mörgum verkþáttum … Halda áfram að lesa: Ákvörðun um afléttingu ferðatakmarkana bíður tillagna sóttvarnalæknis