Álag á heilbrigðiskerfi, smitrakningu og sóttvarnarhús veldur hertum aðgerðum
Heilbrigðisráðherra hefur í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis ákveðið að herða til muna sóttvarnaaðgerðir til að sporna við hraðri útbreiðslu Covid-19. Aðgerðirnar taka gildi á miðnætti, að því er segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns en með notkun hraðprófa verður heimilt að efna til viðburða með að hámarki 500 manns í sóttvarnahólfi. … Halda áfram að lesa: Álag á heilbrigðiskerfi, smitrakningu og sóttvarnarhús veldur hertum aðgerðum
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn