„Alveg gríðarlegt samansafn af snillingum þarna innanhúss“

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að framlag Íslenskrar erfðagreiningar í fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins hér á landi verði seint fullþakkað. Í samtali við Björn Inga Hrafnsson í Hlaðvarpi Viljans, segir sóttvarnalæknir að Veirufræðideild Landspítalans og starfsfólk hennar hafi staðið sig gríðarlega vel miðað við mikið vinnuálag, en þar hafi komið upp ýmis vandamál, tæki bilað og skortur … Halda áfram að lesa: „Alveg gríðarlegt samansafn af snillingum þarna innanhúss“