Áslaug Arna og Brynjar berjast um stólinn — verður Birgir málamiðlunin?

„Staðan er þannig nú, að Bjarni Benediktsson myndi helst vilja gera Áslaugu Örnu [Sigurbjörnsdóttur, ritara flokksins] að dómsmálaráðherra, en eftir ólguna undanfarið vegna orkupakkans er líklegt að hann meti það ógerlegt. Brynjar Níelsson nýtur mests fylgis til þess að taka við, en það kæmi ekkert á óvart þótt Bjarni þráist við að gera hann loks … Halda áfram að lesa: Áslaug Arna og Brynjar berjast um stólinn — verður Birgir málamiðlunin?