Ásmundur: „Svo aldrei framar Íslandsbyggð sé öðrum þjóðum háð“

Þriðji orkupakkinn var samþykktur nú áðan sem þingsályktun með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða þingmanna, eins og Viljinn hefur skýrt frá. Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var eini þingmaður stjórnarliðsins sem sagði nei í málinu. Það gerði hann með eftirfarandi atkvæðaskýringu: „Það liggur fyrir að ég mun aldrei stíga neitt það skref sem getur haft minnstu áhrif á … Halda áfram að lesa: Ásmundur: „Svo aldrei framar Íslandsbyggð sé öðrum þjóðum háð“